15.1.2019 | 08:48
Setuliðið
Bókin er eftir Ragnar Gíslason. Bókin kom út árið 2003.
Bókin er um sex krakka sem heita Gunni, Bjössi, Denni, Ívar, Nína og Ása. Þau hafa mjög mikinn áhuga á að rannsaka lífið eftir heimstyrjöldina. Krakkarnir finna fullt af merkilegum hlutum til dæmis fjársjóð, bein og höfuðkúpu og lík af hermanni. Svo lenda krakkarnir í miklum ævintýrum. Gunni og Bjössi eiga frænda sem heitir Milli og hann er grunsamlegur. Það komu oft draugar heim til Gunna og Bjössa. Mér fannst Bjössi vera besti karakterinn í sögunni því hann var oft svo hræddur. Mér fannst hún vera ágæt bók, 6/10.
Um bloggið
coolkid
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.